Login    Register    6. desember 2016      Search  

Við bjóðum harðplast (HPL) efni frá framleiðandanum Arpa, en Arpa er einn af stærstu framleiðendum Evrópu á slíku efni og er leiðandi fyrirtæki í hönnun á litum, munstri og áferðum.

Við bjóðum fjölda lita, áferða og glans af harðplasti fyrir borðplötur og þess háttar á lager, í plötustærðunum 4200x1300mm og 3050x1300mm.

Getum einnig boðið aðrar stærðir eins og hurðastærðir, sem og aðrar gerðir og þykktir af harðplasti fyrir aðra framleiðslu eins og utanhúsklæðningar, klósett skilrúm, sundlaugaskápar og ýmsa húsgagnahluti.

Hér er hægt að úrval á lagerliti Arpa í ARPA FOR YOU línuni .

Þrifnaðarleiðbeiningar fyrir FENIX NTM.

 

Sandpappír Kantlímingar Harðplast Viðarkantlímingar PVC kantar frá Rehau Rauvisio akrylsteinn frá Rehau
Hegas ehf - Smiðjuvegi 1 - 200 Kópavogur - Sími 567-0010 - Fax 567-0032 - hegas@hegas.is